Monday Mezcal – óáfengt
Review(s)
SKU DM-MEZ-ORIG-750 Category

8,480 kr.

ÁN ALKÓHÓLS, FULLT AF GLEÐI

Monday Mezcal er margverðlaunuð gæðavara sem hlotið hefur mikið lof – skírskotun til gamalla heimshefða færð í nýjan búning þannig að ný kynslóð megi upplifa, njóta og fagna. Skál!

  • Fíngerður ilmur með blómum, ávöxtum og agave-safa ásamt mildum tónum af reyk og pipar.​
  • Frísklegir sítrus- og eplaávextir á tungunni víkja fyrir jarðbundnu ristuðu agave, ríkulegum reyk og hæfilegri hlýju.​
  • Þessi þurr og vel samsetti reposado er óneitanlega flókinn með hreinu eftirbragði og seytlandi hlýju.​
  • Vörunni var hleypt af stokkunum í mars 2022 og er fyrsta sinnar tegundar í flokknum.​
  • Hlotið 3 verðlaun hjá LA & BTI.​
  • Monday Mezcal býður upp á einstaka upplifun fyrir þá sem vilja njóta hinna hefðbundnu tóna og dýptar mezcal, án áfengisáhrifa. Fullkominn fyrir drykkjafólk sem kann að meta góðar drykkjarhefðir en vill forðast áfengið.​
Share

Eiginleikar

  • 0 kolvetni, 0 sykur, 0 hitaeiningar
  • Vegan, glútenlaust og ketó
  • Gert úr náttúrulegum hráefnum
  • Big-8 ofnæmisvakalaust
  • Handunnið í litlum lotum
  • Blandist í hefðbundnum hlutföllum

 

Lýsing

Angan af blómum, ávöxtum og agave ásamt keim af varðeldi og pipar. Ferskur sítrus og epli í bragði sem víkja fyrir brenndu agave, reyk og hita.

Klassískir kokteilar

Margarita, Paloma, Sunrise, Oaxaca Old Fashioned.