8,480 kr.
ÁN ALKÓHÓLS, FULLT AF GLEÐI
Monday Mezcal er margverðlaunuð gæðavara sem hlotið hefur mikið lof – skírskotun til gamalla heimshefða færð í nýjan búning þannig að ný kynslóð megi upplifa, njóta og fagna. Skál!
Eiginleikar
Lýsing
Angan af blómum, ávöxtum og agave ásamt keim af varðeldi og pipar. Ferskur sítrus og epli í bragði sem víkja fyrir brenndu agave, reyk og hita.
Klassískir kokteilar
Margarita, Paloma, Sunrise, Oaxaca Old Fashioned.
Öll réttindi áskilin. Hannað af Studio D